Um bloggið
ÁM
Álfatúnsmótið í knattspyrnu
28.8.2006 | 23:16
Eiður hitar upp fyrir ÁM
Eiður tryggði Barcelona sigur
Eiður Smári tryggði Evrópu- og Spánarmeisturum Barcelona sigur í fyrsta leik liðsins í spænsku fyrstu deildinni í knattspyrnu í kvöld. Markið var stórglæsilegt. Eiður tók boltann niður á brjóstið, vippaði yfir varnarmann Celta Vigo og skoraði með viðstöðulausu skoti. Lokastaðan 3-2 fyrir Eið og félaga.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.