ÁM - Hausmynd

ÁM

Um bloggið

ÁM

Álfatúnsmótið í knattspyrnu

Álfatúnsmótið

Álftatúnsmótið er árlegt knattspyrnumót sem skipað hefur sér sess við hlið stórmóta á borð við Íslandsmeistaramótið, Evrópumeistaramótið, Heimsmeistarakeppnina og svo mætti lengi telja. Á mótinu eru saman komnir allir færustu knattspyrnumenn landsins sem stórlið á borð við Man utd., Chelsea og Barcelona hafa verið á höttunum eftir. Allt eru þetta þó afar vel gefnir einstaklingar sem láta ekki glepjast af peningagræðgi og glamúrlífi sem fylgir fótboltanum og hafna því öllum tilboðum sem bjóðast. Þess í stað kjósa þessir einstaklingar að búa í kyrrð og ró á litla Íslandi og láta knattspyrnuhæfileika sína aðeins í ljós þegar rökkva tekur á haustin á Álfatúnsmótinu eða ÁM!

Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ebba Áslaug Kristjánsdóttir

Bestu þakkir til Binna á bótunum fyrir þessa skemmtilegu heimasíðu og snilldarpistil um mótið. Vel gert!

Ebba Áslaug Kristjánsdóttir, 16.8.2006 kl. 15:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband